Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Sést í genunum hvort maður sé íþróttamaður ?

Var að hlusta á BBC Worldservice þegar ég var á leiðinni í vinnuna í nótt og var þá verið að tala um genin í fólki, um að hvort það sæjist í genum manns hvort maður væri íþróttamaður. Ég verð nú bara að viðurkenna að ég hafði aldrei heyrt um þetta, og fannst þetta mjög áhugavert. Fréttakonan sem var umsjónamaður þáttarins komst að því að samkvæmt genunum þá væri hún íþróttakona, eftir að sýnishorn hefðu verið tekin úr munni hennar..

Aldrei að vita hvort maður er íþróttamaður samkv. genum manns. Wink


Höfundur

Hallbjörn Sigurður Guðjónsson
Hallbjörn Sigurður Guðjónsson
Sölumaður, námsmaður, einhleypur & stoltur nörd

Bloggvinir

Vinir & Ættingjar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband