18.9.2006 | 14:12
Yfir 300.000,- kr til Kanada ????????
Vancouver í Kanada er einn af þessum stöðum sem mig langar að heimsækja. Þar sem flest allir sjónvarpsseríur teknar upp og kvikmyndir.
Áður en ég held lengra, þá vil ég taka fram að ég er aðdáðandi þáttanna Stargate, en helgina 22.mars til 25.mars verður svokölluð "convention" í Vancouver svo að ég hugsaði að kannski mðaur ætti að skella sér út á svona dæmi, ég gerði svoleiðs einu sinni fyrir 2 árum þegar ég fór til London á svona convention með leikurum og svoleiðis úr ýmsum seríum.
S.s. að á þessu convention verða aðalleikararnir út þáttunum sem maður getur hlustað á tala um gerð þáttanna og allskonar dæmi.
Fór ég svo á vefsíðu Icelandair og ætlaði að tékka á hvað það myndi kosta að fljúga út til Vancouver þessa helgi. Valdi svo að ég myndi þá taka flug til London og þaðan til Vancouver, og svo það sama til baka.
Cirka 374.000,- kr kostar ferðin fram og tilbaka !!!! ég tékkaði svo aðrar ferðir sem Icelandair bauð uppá. Neibb, ekkert lægra, sama verðið er á boðstólnum, þótt að ég fari til Vancouver í gegnum Holland.
Svo bara í gamni ákvað ég að fletta viku áður en ég ætlaði út. þá lækkaði verðið niður í c.a. 175.000,-
Hverning stendur eiginlega á þessu ??
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 19.9.2006 kl. 00:19 | Facebook
Tenglar
Linkar
- R2 Project Hvað er að koma á DVD í Evrópu ???
- MySpace Ég á MySpace
- Morgunblaðið Fer á þessa síðu oft á dag
Vinir & Ættingjar
-
Maddý
Fröken Nörd - og stolt af því ! -
Agnar
Aggagagg -
Andri Sig
BloggAndri -
Magnús Þór
Maggi Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.