22.11.2006 | 00:18
Bond 21: Casino Royale
Jæja, þá er maður búinn að skella sér á nýjustu Bond myndina, og ég verð að segja að ég var mjög ánægður með myndina.
Þegar ég fyrst frétti af því að Daniel Craig tæki við sem James Bond var ég MJÖG ósáttur með það og var staðráðinn í að hunsa myndina, hann væri ekki betri en Pierce Brosnan. svo leið tíminn og loksins kom fyrsta myndbrotið úr myndinni og ég var frekar sáttur við það, og sáttur við að Craig væri góður sem Bond. Eftir það var ekki snúið. Ég fór að fíla Daniel Craig sem James Bond og keypti meira að segja plakat frá USA með Casino Royale (sama og sést hér að neðan)
Loksins fór maður á hana og, eins og ég skrifaði áður var ég MJÖG ánægður með myndina og Daniel Craig er sá besti síðan Sean Connery lék njósnarann í 6 myndum. Ég hef líka gaman að svona "origin" sögu, hvernig hann varð sem hann er. Líka að þessi mynd er ekki með nein svokölluð "Gadgets" eins og var í hinum myndunum sem var mjög gaman að sjá Bond án.
Get semsagt sagt með góðri samvisku að ég hlakka til að sjá Bond 22 og að ég muni ábyggilega sjá Casino Royale aftur í bíóhúsunum. Fullt hús stiga hjá mér ! ****/****
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Tenglar
Linkar
- R2 Project Hvað er að koma á DVD í Evrópu ???
- MySpace Ég á MySpace
- Morgunblaðið Fer á þessa síðu oft á dag
Vinir & Ættingjar
-
Maddý
Fröken Nörd - og stolt af því ! -
Agnar
Aggagagg -
Andri Sig
BloggAndri -
Magnús Þór
Maggi Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Þarf maður virkilega að fara að éta hattinn sinn?
Villi Asgeirsson, 22.11.2006 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.