Færsluflokkur: Tónlist
7.7.2007 | 23:45
Frábærir Live Earth tónleikar !
Það sem ég hef séð af þessum tónleikum, sem eru FRÁBÆRIR, þá er besta line-upið í London ! Nagaði á mér handarbakið í dag er ég sá þessa tónleika, ég sem ætlaði að fara til London á þessa tónleika, en gerði það ekki, óska þess núna hins vegar að hafa farið, miðað við eins og ég sagði áður er line-upið frábært !
Er að horfa á London tónleikanna á http://liveearth.msn.com/og er ég búinn að sjá Foo Fighters (Frábærir), Snow Patrol, David Grey & Damian Rice og svo núna er Kasabian og fleiri eiga eftir að syngja !
Sá smá af Live Earth í Tokyo, s.s. Linkin Park og Rihana, en án efa er London með besta line-upið ! Ég er byrjaður að endurtaka mig hérna ! Allavega, er að horfa á upptökurnar í Live Earth London frá því fyrr í dag. Gaman Gaman !!!
Live Earth tónleikarnir byrjaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2006 | 22:15
Mitt Líf í Tónlist
Fékk að vita um þetta frá Magga sem fékk að vita það frá Andra sem sá það hjá Kamillu. Takk Takk Kamilla
Svona lítur Soundtack-ið að lífi mínu :)
Opening Credits: Maybe Tomorrow - Stereophonics
Waking up: Ooh La La - Wiseguys
First day at school: Hello - Evanescence
Falling in love: On Again .. Off Again - Julie & Ludwig (Eurovision Istanbul)
Fight song: I Need Some Help - Eels
Breaking up: Ordinary Day - Vanessa Carlton
Prom: Daddy's Gonna Pay For Your Crashed Car - U2
Life: Star Trek - Tenacious D
Mental Breakdown: We'll Meet Again - Johnny Cash
Driving: Zooropa - U2
Flashback: Cry ! Cry ! Cry ! - Johnny Cash
Getting back together: God is a DJ - Faithless
Wedding: Slash Dot Dash - Fatboy Slim
Birth of a child: Teddy Bear - Elvis Prestley
Final Battle: Hand In My Pocket - Alanis Morissette
Deathscene: My Last Breath - Evanescence
Funeral Song: Burning Love - Elvis Prestley
End Credit: Not That Kind - Anastacia
Veit ekki alveg hvað ég á að segja um þetta soundtrack, það hefur sína góðu tíma og slæmu og suma sem bara passa ekki við. Jæja þá er bara að taka fram Ipodinn eða opna iTunes og búa til sitt eigið soundtrack :)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.8.2006 | 00:17
KFed ekki að meika það.
sá þessa frétt í dag, daginn eftir að ég sá á B2.is myndband frá Teen Choice Awards þar sem hann var að koma fram. Gat ekki einu sinni klárað myndbandið, þar sem hann fór bara í taugarnar á mér, og svo var lagið ekkert séstakt.
Ég skil alveg fræga fólkið að það vilji ekki láta sjá sig í veislu hjá honum, eftir þessa frammistöðu á Teen Choice Awards. Hvað ætli hann reyni þá næst fyrir sér. Eyði meira pening konu sinnar hennar Britney eða kannski einhvað annað. Hlakka til að sjá næsta kafla.
P.S. Britney mín, SKILDU við hann, það eru aðrir til sem eru betri en hann !
Fræga fólkið mætti ekki í teiti Kevin Federline | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2006 | 02:37
Þrefalt Húrra Fyrir Magna !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Linkar
- R2 Project Hvað er að koma á DVD í Evrópu ???
- MySpace Ég á MySpace
- Morgunblaðið Fer á þessa síðu oft á dag
Vinir & Ættingjar
-
Maddý
Fröken Nörd - og stolt af því ! -
Agnar
Aggagagg -
Andri Sig
BloggAndri -
Magnús Þór
Maggi Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar