7.7.2007 | 23:45
Frábærir Live Earth tónleikar !
Það sem ég hef séð af þessum tónleikum, sem eru FRÁBÆRIR, þá er besta line-upið í London ! Nagaði á mér handarbakið í dag er ég sá þessa tónleika, ég sem ætlaði að fara til London á þessa tónleika, en gerði það ekki, óska þess núna hins vegar að hafa farið, miðað við eins og ég sagði áður er line-upið frábært !
Er að horfa á London tónleikanna á http://liveearth.msn.com/og er ég búinn að sjá Foo Fighters (Frábærir), Snow Patrol, David Grey & Damian Rice og svo núna er Kasabian og fleiri eiga eftir að syngja !
Sá smá af Live Earth í Tokyo, s.s. Linkin Park og Rihana, en án efa er London með besta line-upið ! Ég er byrjaður að endurtaka mig hérna ! Allavega, er að horfa á upptökurnar í Live Earth London frá því fyrr í dag. Gaman Gaman !!!
![]() |
Live Earth tónleikarnir byrjaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Linkar
- R2 Project Hvað er að koma á DVD í Evrópu ???
- MySpace Ég á MySpace
- Morgunblaðið Fer á þessa síðu oft á dag
Vinir & Ættingjar
-
Maddý
Fröken Nörd - og stolt af því ! -
Agnar
Aggagagg -
Andri Sig
BloggAndri -
Magnús Þór
Maggi Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
- „Þetta kemur ekki á óvart“
- Andlát: Guðmundur Einarsson
- Andlát: Njáll Torfason
- Tollarnir skárri en reiknað var með
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
Erlent
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.