16.7.2007 | 11:29
Þetta er nú GÖMUL frétt !
Þetta er nú eldgömul frétt, en samt gaman að sjá að það er von um að Mulder & Scully snúa aftur. Þetta er búið að vera tala um þetta lengi, en ekkert hefur enn gerst. Sagt var að Rob Bowman, sá sem leikstýrði fyrstu myndinni myndi snúa aftur til að gera númer 2, en það er kominn smá tími síðan það var talað um. Síðan þá lögsótti Chris Carter, skapari þáttanna FOX um ógreiddan skerf sinn af sýningum þáttanna í "syndication" í USA, síðan þá var spurning hvort X-Files 2 yrði gerð.
Allavega, það væri gaman að sjá Mulder & Scully aftur saman á hvíta tjaldinu.
Ný X-Files kvikmynd sögð væntanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Linkar
- R2 Project Hvað er að koma á DVD í Evrópu ???
- MySpace Ég á MySpace
- Morgunblaðið Fer á þessa síðu oft á dag
Vinir & Ættingjar
-
Maddý
Fröken Nörd - og stolt af því ! -
Agnar
Aggagagg -
Andri Sig
BloggAndri -
Magnús Þór
Maggi Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ bjössi :D
ég var einmitt að hugsa það ég sá þessa frétt fyrir svona 3 mánuðum á imdb held ég .
ég er samt geðveikt spennt fyrir þessari frétt :P
förum svo bráðum að hittast og gera eitthvað skemmtilegt :)
Sunna :D
sunna (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.