20.7.2007 | 07:09
Loka Potter bókin að koma í sölu.
Jæja, þá er loksins komið að því. Klukkan 23.01 í kvöld verður byrjað að selja síðustu
Harry Potter bókina og fólk er núþegar byrjað að safnast saman fyrir utan Nexus á Hverfisgötunni.
Ég verð nú að viðurkenna að ég hef aldrei farið í svona röð og beðið eftir einhverju sem, ég gæti ekki beðið eftir. Fór nú reyndar í opnunarhátíð í einni BT búð og keypti heimabíó, sem ég fæ ekki að njóta, þar sem ég keypti það fyrir systur mína
En annars eins og ég sagði áðan, þá hef ég ekki farið í röð og beðið eftir einhverju óþreyjufullur og mun örugglega ekki gera það, nema einhvað stórt og/eða einhver frægur kæmi til landsins og ég gæti ekki beðið eftir að það mesta er búið.
Allavega gangi ykkur vel stelpur og vonandi var nóttin ekki köld sem leið...
Sofið fyrir utan Nexus í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Linkar
- R2 Project Hvað er að koma á DVD í Evrópu ???
- MySpace Ég á MySpace
- Morgunblaðið Fer á þessa síðu oft á dag
Vinir & Ættingjar
-
Maddý
Fröken Nörd - og stolt af því ! -
Agnar
Aggagagg -
Andri Sig
BloggAndri -
Magnús Þór
Maggi Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.