16.12.2006 | 22:22
"Í Skólanum er Gaman, það leika allir saman"
Jæja, þá er loksins komið að því, eftir 5 ára fjarveru, þá er ég aftur á leiðinni í skólann í Janúar ! Hef ekki verið í skóla síðan Nóvember 2001 og síðan þá hef ég verið að leika mér og vinna á fullu !
En svo ákvað ég fyrir nokkru að ég skyldi loksins ætla mér að fara í skóla, var búinn að vera að tala um það síðustu 2 árin en ekki gert neitt í því, verið bara að vinna og safna fleiri skuldum sem og að borga það niður. Sótti um í lok Nóvember í Iðnskólann í Reykjavík og fékk svo loksins að vita í gær að ég hefði komst inn (á eftir að borga skólagjöldin, en það er ekkert mál). Ég var mjög ánægður að heyra þetta og bjargaði þetta deginum mínum í gær, er ég var að vinna í Kringlunni.
En allavega, nú er loksins komið að því að byrja aftur í skólanum og ætla mér hægt fyrst um sinn, tek bara 9 einingar og verð svo að vinna með því, en stefni að því að vera á fullu í skólanum næsta haust.
Kveð í bili með jólakveðju
Bjössi !
Tenglar
Linkar
- R2 Project Hvað er að koma á DVD í Evrópu ???
- MySpace Ég á MySpace
- Morgunblaðið Fer á þessa síðu oft á dag
Vinir & Ættingjar
-
Maddý
Fröken Nörd - og stolt af því ! -
Agnar
Aggagagg -
Andri Sig
BloggAndri -
Magnús Þór
Maggi Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku! Á hvaða braut er stefnan sett?
Agnar Freyr Helgason, 21.12.2006 kl. 14:18
Stefnt er á Upplýsinga og fjölmiðlabraut
Hallbjörn Sigurður Guðjónsson, 23.12.2006 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.